Dauðans harða Lágnætti sveipar heiminn myrkum hjúpi í nótt. Og við hverfum öll á braut, eitt og eitt í myrkrinu í nótt. Blása vindar fortíðar,
að gráum himni bera mig í nótt. Þeir syngja dauðleg nöfn okkar eitt og eitt á himninum í nótt. Skammverm sólin horfin er, lyftir hlífðarskildinum í nótt. Vel yrktu feður tungunnar um ástina, sem varð úti í nótt. Í minningunni lifir ljóst, við döpur drekkum þína skál í nótt. Á endanum öll komumst heim þo það verði ekki í nótt. Nóttin þekur, dauðinn tekur. Nótten boðar. dauðans snæ. En sólin vekur lífsins blæ. Ferð okkar tekur brátt enda
og við höldum heim á leið. Við komum til þín seinna þó það verði kannski ekki í nótt.
Traduction
Dure mort lors d´une nuit ensorcelante Monde le plus couvert encapsulé dans une sombre nuit. Ainsi que les quartiers au plus lointain. Chacun son tour s´en va dans la nuit sombre.
Les vents du passé soufflent, Le ciel gris s´avance vers moi ce soir. Les mortels chantent en nos noms Un à un, dans le ciel, cette nuit. Le soleil n´est plus, Ce qui a levé le bouclier de la nuit. Et le langage de nos pères Qui ont parlé sur l´amour, les sorcières, Qui étaient là la nuit, Les mémoires vivent clairement Et la triste boisson dans notre bol de nuit Intimement, je trouverai la maison. A travers ce qui ne sera pas ce soir, Le nuit recouvre. La mort prend. La nuit annonce. Une neige mortelle... Mais le soleil place,
Une teinte de vie Notre voyage s´achèvera bientôt. Et nous sommes déterminé à retourner chez nous, Nous venons à toi tardivement, cependant, peut-être pas Dans la nuit.