Svarthvítur í huga mér altaf er vetur hér. Hvar eru litir norðursumars, æskublóm sakleysis? Eru Draumar bernskunnar
nú uppi dagaðir? Já erfitt er að halda í lífsins sumarnón. Formúlur ljóss ég rita í blárri skímunni. Bakkus mér nú býður í skuggabræðra boð. Brestur í gömlum þökum. Heyrirðu stormsins nið? Hjartarætur fylltar kuli, svo langt í vorboðann. Milli óttu og árs dagsmáls sofa mannanna börn og mávagarg bergmálar yfir Reykjavíkurborg.
Traduction
Du noir et blanc dans mon âme. L´hiver toujours là. Où sont les couleurs de l´été du Nord, La jeunesse, l´innocence ? Les rêves de l´enfance,
Les jours se lèvent-ils à présent ? Oui, il est difficile de garder, La vie. Les formules de la lumière que j´écris, Dans la projection bleue. Bacchus m´offre à présent, Dans les ombres, l´invitation des frères. La chute des vieux plafonds. Entends-tu la voix de la tempête ? Le coeur se remplit-il ? Si loin. Entre intervalle et l´issue, Dorment les enfants des hommes, Et retentissent les échos des mouettes, La cité de Reykjavik